VESTFIRÐIR

Vestfjarðakjálkinn er engu líkur, vogskornasti hluti landsins þar sem hver fjörður hefur sín einkenni og alltaf er eitthvað nýtt að sjá og upplifa.

alftafjordur

[Ísafjörður – Suðureyri - Flateyri – Dýrafjörður - Þingeyri – Bíldudalur – Tálknafjörður – Patreksfjörður – Barðaströnd – Reykhólar - Ísafjarðardjúp]

kroksfjardarnesVestfjarðakjálkinn er eitt sérstakasta svæði Íslands. Hin mikla vogskorna háslétta með fjörðum sem hver hefur sína sögu og einstakt umhverfi. Á Vestfjörðum eru stærstu fuglabjörg landsins, Látrarbjarg og hin gríðarlegu björg í friðlandinu á Hornströndum. Sérhvert sjávarpláss býður upp á afþreyingu sem ekki er að finna annars staðar, á Ísafirði er glæsilegt minjasafn í einum af elstu húsum landsins, og annað merkilegt á Hnjóti í Örlygshöfn. Jafnframt er alls staðar stutt í eyðibyggðir þar sem hægt er að njóta náttúrunnar og skoða minjar fortíðarinnar.
lundur
drangsnes