Á kjörsvæðum Þemaferða eru óendanlegir möguleikar til upplifana í útivist. Hlutverk Þemaferða er að aðstoða viðskiptavinina við að skipuleggja ferðina, allt eftir óskum hvers og eins. Við bendum á hentugar dagleiðir fyrir þig og þína, úvegum leiðsögumenn með sérþekkingu, búum til leiðarlýsingu og getum jafnvel skipulagt alla ferðina hvort sem gengnar eru dagleiðir frá einum stað eða farið víðar.
natturuskodun
Á kjörsvæðunum er fjöldinn allur af stöðum sem henta vel til náttúruskoðunar.
>meira
gonguferdir
Á kjörsvæðum okkar eru ótakmarkaðar gönguleiðir.
> meira
fjallaferdir
Jöklar, gróðurlausir tindar eða grónir hálsar. Langar ferðir eða stuttar um ný eða þekktari svæði. Við gefum upplýsingar, skipuleggjum ferðina og bendum þér á hæfilegar leiðir.
> meira

hvalur
Sjórinn var áður fyrr mikilvæg samgönguleið á kjörsvæðunum og boðið er upp á lengri og styttri ferðir víða.
> meira