SKOTLAND

Skotland er nær en margan grunar bæði landfræðilega og menningarlega. Samt vita fáir af öllum þeim möguleikum sem Skotland býður upp á hvort sem menn sækjast eftir borgarmenningu, náttúruskoðun eða fjölbreyttri afþreyingu á ferðalaginu.

halondin_sk

[Edinborg - Glasgow – Hálöndin – Skotar – Kastalar]

kastali_skVið bjuggum í Skotlandi í nokkur ár og urðum mjög hrifin af landi og þjóð, ferðuðumst mikið og kynntumst fjölda fólks úr ýmsum greinum þjóðlífsins. Okkur hefur því verið mikil ánægja að hjálpa öðrum að njóta alls þess sem þessi næsti nágranni okkar, Skotland hefur upp á að bjóða. Náttúrufegurð, löng og átakamikil saga, skemmtilegt fólk, og blómstrandi mannlíf að ógleymdum kastölum og whiskeyverksmiðjum. Skotlandsferðir sem sameina áhugamálið, söguna og viðkynningu við heimamenn er ógleymanleg upplifun.
skogur_sk