Á öllum kjörsvæðum okkar er að finna margskonar húsnæði sem hentar vel til samkomuhalds, oft á tíðum fyrrum skólabyggingar þar sem bæði eru salir og nægt gistirými. Þemaferðir sjá um að finna rétta staðinn eftir kröfum viðskiptavina.
radstefnurHvernig væri að halda ráðstefnuna á nýjum og spennandi stað?
> meira
33Samveran í sveitinni gerir oft kraftaverk. Margir góðir salir til æfinga fyrir hópa svo sem kóra eða leikfélög.  
> meira
namskeidÞemaferðir finna rétta staðinn með réttu aðstöðunni og útvega kennara ef þarf.
> meira
lundur_250pxÞemaferðir geta auðveldað þér leitina að réttum stað fyrir ættarmótið.
> meira
thjodtruÁ kjörsvæðum Þemaferða er margt að sjá og læra og ekki sakar að kynnast fróðum heimamönnum.
> meira