ÓVISSUFERÐIR

hopar2Kjörsvæði Þemaferða eru náma af stöðum þar sem hægt er að finna ótal hluti sem koma þáttakendum í óvissuferðum á óvart. Óvissan er skemmtilegur ferðafélagi en þá er þekking á möguleikunum lykillinn að því að vel takist til. Óvenjulegir staðir og frumlegar uppákomur byggjast á því hvaða möguleikar eru fyrir hendi á hverjum stað og einmitt þar er þekking heimamanna ómetanleg.