NÁMSKEIÐ

namskeid_storEf hugmyndin er að finna góðan stað til að halda námskeið geta Þemaferðir aðstoðað og fullvissað viðskiptavininn um að hann hafi þar allt sem til þarf. Þá getum við aðstoðað við að tengja efni námskeiðsins við umhverfið og fá heimamenn til að leggja sithvað af mörkum. Þá má finna skemmtiatriði til að létta mönnum lund og þá geta Þemaferðir einnig fundið færa kennara eða fyrirlesara sé þess óskað.