Þemaferðir taka að sér að skipuleggja ferðir fyrir litla og stóra hópa til Vesturlands, Vestfjarða og Skotlands. Allar ferðir eru settar saman eftir óskum  hópsins og þeim áhuga sem hann hefur. Þemaferðir leita uppi hentuga gistingu og sjá um samninga og samskipti við staðarhaldara, allt eftir óskum viðskiptavinarins.Við getum einnig séð um samninga við rútufyrirtæki og nýtum okkur þekkingu heimamanna til að ferðin verði auðveldari og ánægjulegri.
100_0327Skipulagning þarf að vera nákvæm og markviss. Við vitum um vegalengdir, gistingu og annað sem þarf.
> meira
hopar1Upplifanir fyrir alla fjölskylduna er að finna á öllum kjörsvæðum þemaferða. Við þekkjum leyndarmálin!
> meira
hopar3Uppgötvið nýja staði með hjálp heimamanna. Hvort sem það er harmonikkuleikur á Íslandi eða sekkjapípa í Skotlandi
> meira
lundur_250pxÞemaferðir geta auðveldað þér leitina að réttum stað fyrir ættarmótið.
> meira
i_rettumEf ferðin á að koma á óvart verður að þekkja þá möguleika sem ekki er að finna í öllum bæklingum.
> meira
thjodtruÁ kjörsvæðum Þemaferða er margt að sjá og læra og ekki sakar að kynnast fróðum heimamönnum.
> meira