GÖNGUFERÐIR

utivist_5Alltaf má finna nýjar leiðir, hvort sem um er að ræða dagsferðir eða lengri göngur. Gamlar alfaraleiðir eru enn vel þekktar af heimamönnum þótt fáir fari þær í dag. Við getum sett saman ferðir þar sem sérhver dagur býður upp á nýjar leiðir, stuttar, langar og miserfiðar og hægt er að útbúa leiðarlýsingar fyrir sérhvern viðskiptavin. Sumar af gömlu leiðunum henta einnig þeim sem vilja hjóla eftir fornum götum. Það eru skráðar 330 gönguleiðir á nýjum göngukortum fyrir Vestfirði og Dali.