ÆTTARMÓT

lundurAð mörgu þarf að hyggja þegar skipuleggja skal ættarmót. Skipuleggjendur þurfa að safna upplýsingum um ættina, senda út boð um mótið og halda þarf utan um skráningu og dagskrá mótsins. Þemaferðir geta séð um hinn hlutann, að finna rétta staðinn sem hentar fyrir viðkomandi fjölda, samið um húsnæði og viðurgjörning, allt eftir þörfum og óskum ættarinnar. Jafnframt getum við útvegað rútur, staðkunnuga leiðsögumenn, hljóðfæraleikara eða aðra afþreyingu. Þjónusta okkar tryggir að allt verði eins og að var stefnt og að nefndarmenn geti notið þess að blanda geði við mótsgesti.