ÆFINGAFERÐIR

solsetur_vlÍ flestum sveitum á kjörsvæðunum má finna réttan stað þar sem er góð aðstaða fyrir hópa sem vilja leita út á land til að geta einbeitt sér að verkefni dagsins. Þemaferðir geta fundið rétta húsnæðið hvort sem hópurinn er kór, leikhópur, íþróttalið eða annað. Þemaferðir leita þá að stað þar sem öll nauðsynlega tæki og tól eru til staðar svo æfingarnar gangi vel fyrir sig í réttu umhverfi. Við getum einnig fundið sitthvað áhugavert til að brjóta upp skipulagið og skemmta sér saman.